Boðað er til aukaaðalsafnaðarfundar Strandarkirkju föstudaginn 6. febrúar 2026 kl. 11:00. Fundurinn verður haldinn í Götu.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Tillaga um að fundurinn heimili sölu jarðarinnar Stafnshóls, L146588, og að umboð verði veitt til að ganga frá sölunni.
Önnur mál, löglega fram borin.
Til fundarins er boðað með vísan til 4. gr. starfsreglna kirkjuþings um söfnuði og sóknarnefndir, nr. 16/2021-2022, með síðari breytingum. Kosningarrétt hafa öll sóknarbörn þegar þau eru fullra sextán ára.
Sóknarnefnd Strandarkirkju







