Image

Aðalmenn:
Hjörleifur Brynjólfsson, formaður
Sigurður Ósmann Jónsson, ritari
Dagbjört Hannesdóttir, gjaldkeri
Valgerður Guðmundsdóttir, safnaðarfulltrúi
Róbert Karl Ingimundarson
Vignir Arnarson
Þórhildur Ólafsdóttir

Varamenn:
Ásta Margrét Grétars Bjarnadóttir
Hafdís Þorgilsdóttir
Jenný Dagbjört Erlingsdóttir
Óskar Þór Óskarsson
Rán Gísladóttir
Sigríður Kjartansdóttir                                          Sigurrós Helga Ólafsdóttir
Sigþrúður Harðardóttir

Þorlákskirkja var vígð 28. júlí 1985 af herra Pétri Sigurgeirssyni, biskupi Íslands. Tíu árum fyrr gaf Árnessýsla 18.000 fermetra lands undir kirkjugarð og um sama leyti eða 4.
september 1975 var ákveðið að byggja kirkju í Þorlákshöfn og byggingarnefnd kosin.
Grunnur kirkjunnar var helgaður og fyrsta skóflustungan tekin 28. apríl 1979.
Þorlákskirkja hin forna í Þorlákshöfn var rifin um 1770 og hafði þá staðið í að minnsta kosti 250 ár og e.t.v. í 450 ár skv. Vilchinsmáldaga.

Image
Image

Allur stuðningur er vel þeginn

Kirkjan þarfnast viðhalds og fram undan er að endurnýja gluggana og mála hana að innan.

Framkvæmda- og viðhaldssjóður:
Þorlákskirkja – kt. 621182 0219
Reikningsnúmer: 0150-05-370069

Image

Í Þorláks- og Hjallasókn eru tvær kirkjur

Í Þorláks- og Hjallasókn eru tvær kirkjur, Þorlákskirkja í Þorlákshöfn vígð 1986 og Hjallakirkja að Hjalla í Ölfusi vígð 1928. Að jafnaði hafa verið haldnar um fjórtán guðsþjónustur á ári í Þorlákskirkju og tvær til þrjár í Hjallakirkju auk annarra athafna. Barnamessur eru hálfsmánaðarlega í Þorlákskirkju frá sept til maí og hafa þær verið vel sóttar.

Sóknarprestur heimsækir m.a. vikulega dagdvöl aldraðara í Þorlákshöfn og annast reglulegar vaktir á HSU á Selfossi í samstarfi við presta Árnessýslu. Kirkjukór Þorlákskirkju sér um söng við athafnir í kirkjunum og Strandarkirkju og skipar stóran sess í kirkju- og safnaðarstafinu. Kórstjóri og organisti í hlutastarfi sér um flutning tónlistar og stjórn kórsins. Kirkjuvörður og meðhjálpari við Þorlákskirkju og Hjallakirkju eru einnig í hlutastarfi. Umsjón og umhirða kirkjugarða hefur verið unnin í sjálfboðavinnu. 

Þorlákskirkja var vígð 28. júlí 1985 af herra Pétri Sigurgeirssyni, biskupi Íslands. Tíu árum fyrr gaf Árnessýsla 18.000 fermetra lands undir kirkjugarð og um sama leyti eða 4.
september 1975 var ákveðið að byggja kirkju í Þorlákshöfn og byggingarnefnd kosin.
Grunnur kirkjunnar var helgaður og fyrsta skóflustungan tekin 28. apríl 1979.
Þorlákskirkja hin forna í Þorlákshöfn var rifin um 1770 og hafði þá staðið í að minnsta kosti 250 ár og e.t.v. í 450 ár skv. Vilchinsmáldaga.

Image

Starfsfólk Þorlákskirkju

Sigríður Munda Jónsdóttir
Sigríður Munda JónsdóttirSóknarprestur

sigridur.munda.jonsdottir@kirkjan.is

S. 894-1507

Ásta PálmadóttirKirkjuvörður / Meðhjálpari
S. 896-8191
Ester ÓlafsdóttirOrganisti

ester.olafsdottir@gmail.com

S. 897-3703