Fermingarbörn safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

Fermingarbörn safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

Fimmtudaginn 9. nóvember n.k. milli 17:30 - 19:30 munu fermingarbörn úr prestakallinu ganga í hús og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.

Við þökkum fyrirfram góðar móttökur.