Sunnudagurinn 11. september 2022 - Biskup Íslands vísiterar

Sunnudagurinn 11. september 2022 - Biskup Íslands vísiterar

Sunnudagurinn 11. september 2022.
Guðsþjónusta í Þorlákskirkju kl. 11:00.
Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands prédikar.
Kór Þorláks- og Hjallakirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur og sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Þennan dag mun biskup vísitera Þorlákshafnarprestakall, ræða við sóknarfólk, skoða kirkjurnar og funda með sóknarnefndum.
Verum öll velkomin til kirkju.
Sóknarnefndir og sóknarprestur