Aðventuhátíð í Þorlákskirkju

Aðventuhátíð í Þorlákskirkju

Aðventuhátíð verður 1. sunnudag í aðventu í Þorlákskirkju kl. 16. Verum öll velkomin, það er gott að hefja aðventuna á notalegri samveru í kirkjunni okkar.

Sóknarnefnd og sóknarprestur