Leiðisljós í Þorlákshafnarkirkjugarði

Leiðisljós í Þorlákshafnarkirkjugarði

Rafmagn verður komið í kirkjugarðinn næsta föstudag, 1. desember og verður hann ljósum prýddur nú á aðventunni og um jólin, en rafmagn verður í garðinum til mánaðarmótanna janúar - febrúar 2024.
Aðstandendur koma sjálfir með leiðisljós og kveikja á þeim.
Sóknarnefnd