Æðruleysismessa í Strandarkirkju

Æðruleysismessa í Strandarkirkju

Sunnudagurinn 22. október - Æðruleysismessa í Strandarkirkju kl. 17:00
Kór Þorlákskirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Esterar Ólafsdóttur, organista.
Guðmundur Brynjólfsson, djákni leiðir stundina ásamt sóknarpresti.
Komdu í kirkju og taktu vin þinn eða vinkonu með -
það er nærandi fyrir líkama og sál að eiga stund á helgum stað
Sóknarnefnd og sóknarprestur