Fréttir

Hér getur þú fylgst með fréttum og tilkynningum

Forsetahjónin í Hjallakirkju

Forsetahjónin skoðuðu Hjallakirkju í opinberri heimsókn í Ölfusið nú í vikunni.

Sigurður Ósmann Jónsson, ritari sóknarnefndar bauð forsetahjónin velkomin og sagði frá sögu kirkjunnar. Heimsóknin var hin ánægjulegasta.

Á myndinni eru auk forsetahjónanna Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid, Sigríður Munda Jónsdóttir, sóknarprestur, Sigurður Ósmann Jónsson og Sigurður Hermannsson, kirkjuvörður

Aðalsafnaðarfundur Þorláks- og Hjallasóknar

Aðalsafnaðarfundur Þorláks-og Hjallasóknar á árinu 2021 verður haldinn í Þorlákskirkju miðvikudaginn 16 júní n.k. og hefst hann kl. 20:00

Dagskrá aðalsafnaðarfundar:

1. Setning fundarins

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara

3. Skýrsla sóknarnefndarformanns um liðið starfsár

4. Lagðir fram til afgreiðslu ársreikningar sóknar og kirkjugarða fyrir sl. ár ásamt fjárhagsáætlun þessa árs.

5. Greint frá starfssemi héraðsnefndar og héraðsfundi

6. Ákvörðun um meiriháttar framkvæmdir og framtíðarskuldbindingar

7. Kosning tveggja skoðunarmanna eða endurskoðenda sóknar og kirkjugarðs og varamanna þeirra til árs í senn

8. Kosning sóknarnefndar

9. Önnur mál.

 

 

Sóknarnefnd Þorláks- og Hjallasóknar

Sjómannadagurinn: Guðsþjónusta - ferming

Sjómannadagurinn 6. júní 2021
Guðsþjónusta kl. 11:00 - Ferming
Kór Þorlákskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Esterar Ólafsdóttur
Blómsveigur verður lagður að minnisvarðanum um drukknaða sjómenn
Sóknarnefnd og sóknarprestur

Helgihald páskahátíðar

Vegna samkomutakmarkanna fellur helgihald í Þorlákshafnarprestakalli niður næstu tvær vikur utan ferminga á skírdag.
Í sjónvarpi og útvarpi verður hægt að fylgjast með helgihaldi Þjóðkirkjunnar um bænadaga og páska.
Á skírdag, 1. apríl, verður útvarpað guðsþjónustu frá Áskirkju kl. 11.00.
Á föstudaginn langa, 2. apríl verður útvarpað guðsþjónustu frá Laugarneskirkju kl. 11.00.
Einnig verður á föstudaginn langa kl. 17:00 sjónvarpað á aðalrás RÚV helgistund í Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Á páskadag, 4. apríl verður guðsþjónustunni í Dómkirkjunni útvarpað kl. 11.00 á rás 1 og sjónvarpað á RÚV2 á sama tíma.
Sjá nánar á vefsíðu Þjóðkirkjunnar kirkjan.is
Gleðilega páska

Helgihald um bænadaga og páska

Vegna samkomutakmarkanna fellur helgihald í Þorlákshafnarprestakalli niður næstu tvær vikur utan ferminga á skírdag.
Í sjónvarpi og útvarpi verður hægt að fylgjast með helgihaldi Þjóðkirkjunnar um bænadaga og páska.
Á skírdag, 1. apríl, verður útvarpað guðsþjónustu frá Áskirkju kl. 11.00.
Á föstudaginn langa, 2. apríl verður útvarpað guðsþjónustu frá Laugarneskirkju kl. 11.00.
Einnig verður á föstudaginn langa kl. 17:00 sjónvarpað á aðalrás RÚV helgistund í Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Á páskadag, 4. apríl verður guðsþjónustunni í Dómkirkjunni útvarpað kl. 11.00 á rás 1 og sjónvarpað á RÚV2 á sama tíma.
Sjá nánar á vefsíðu Þjóðkirkjunnar kirkjan.is
Gleðilega páska
Previous Next

Helgihald um bænadaga og páska

Vegna samkomutakmarkanna fellur helgihald í Þorlákshafnarprestakalli niður næstu tvær vikur utan ferminga á skírdag.
Í sjónvarpi og útvarpi verður hægt að fylgjast með helgihaldi Þjóðkirkjunnar um bænadaga og páska.
Á skírdag, 1. apríl, verður útvarpað guðsþjónustu frá Áskirkju kl. 11.00.
Á föstudaginn langa, 2. apríl verður útvarpað guðsþjónustu frá Laugarneskirkju kl. 11.00.
Einnig verður á föstudaginn langa kl. 17:00 sjónvarpað á aðalrás RÚV helgistund í Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Á páskadag, 4. apríl verður guðsþjónustunni í Dómkirkjunni útvarpað kl. 11.00 á rás 1 og sjónvarpað á RÚV2 á sama tíma.
Sjá nánar á vefsíðu Þjóðkirkjunnar kirkjan.is
Gleðilega páska
logo

Skálholtsbraut, 815 Þorlákshöfn
Opnunartími samkv. samkomulagi
thorlakskirkja@thorlakskirkja.is
S: 483 3616

Nýlegar myndir

Income Tax Planning

    View Service