Fréttir

Hér getur þú fylgst með fréttum og tilkynningum

Leiðisljós í Þorlákshafnarkirkjugarði

Þorlákshafnarkirkjugarður er ljósum prýddur nú á aðventunni og verður svo um jólin, en rafmagn verður í garðinum til mánaðarmótanna janúar - febrúar 2022.

Aðstandendur koma sjálfir með leiðisljós og kveikja á þeim.

Gjald fyrir hvert ljós er 2500 kr.

Kennitala Þorlákskirkju er 621182-0219 og reikningsnúmerið 0150 26 5490.

Minningarstund á aðventu

Minningarstund á aðventu verður í Þorlákskirkju miðvikudaginn 15. desember kl. 20:00

Sigríður Munda Jónsdóttir, sóknarprestur leiðir stundina og flytur hugvekju

Félagar úr Kór Þorlákskirkju syngja við undirleik Esterar Ólafsdóttur, organista

Kveikt verður á kertum

Minnum á sóttvarnir

Sóknarnefnd og sóknarprestur

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudagurinn 12. desember

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Þorlákskirkju sunnudaginn 12. desember kl. 11:00

Börn úr sunnudagaskólanum syngja - Biblíufræðsla og leikrit - Kór Þorlákskirkju syngur jólalög

Verum öll velkomin 

Sóknarnefnd og sóknarprestur

Fyrsti sunnudagur í aðventu - 28. nóvember

Sunnudagurinn 28. nóvember
Helgihald 1. sunnudags í aðventu
Guðsþjónusta kl. 11:00
Sunnudagaskóli kl. 13:00
 
Sóknarnefnd og sóknarprestur

Afmælisguðsþjónustu frestað

Í ljósi nýrra samkomutakmarkanna er afmælisguðsþjónustunni sem vera átti sunnudaginn 14. nóvember frestað um óákveðinn tíma 

Sunnudagurinn 14. nóvember 2021

Þorlákskirkja - sunnudagurinn 14. nóvember 2021

Guðsþjónusta kl. 11:00
Minnst verður 70 ára þéttbýlismyndunar í Þorlákshöfn
Einar Sigurðsson, Þorlákshafnarbúi og fyrrum sveitarstjórnarmaður flytur hugvekju
Kór Þorlákskirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur, organista
Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir þjónar fyrir altari

Sunnudagaskóli kl. 13:00
Biblíufræðsla og mikill söngur
Litir og ávextir eftir stundina
Umsjón hafa Harpa Vignisd. og Sigríður Munda

Minnum á sóttvarnarreglur
Verum öll velkomin til kirkju
Sóknarnefnd og sóknarprestur

logo

Skálholtsbraut, 815 Þorlákshöfn
Opnunartími samkv. samkomulagi
thorlakskirkja@thorlakskirkja.is
S: 483 3616

Nýlegar myndir

Income Tax Planning

    View Service